Sjálfstæðiskvennafélagið Edda var endurvakin í gær, 19. september, er ný stjórn var kjörin fyrir starfsárið 2022/2023.
Í stjórn sitja:
- Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður
- Hanna Carla Jóhannsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Helga Guðrún Jónasdóttir
- Sigrún Bjarnadóttir
- Snædís Jónsdóttir
- Tinna Rán Sverrisdóttir.
