Skipulagsstjórinn mætir til okkar á laugardaginn !

366

Kæru félagar og vinir,

Á morgun 14.des mætir til okkar í Hlíðasmárann, Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri í Kópavogi.  Félagar og aðrir hvattir til að mæta, hlusta og gleðjast.  Þetta er síðasti fundurinn á þessu flotta ári.