Staða heimilanna fyrir hrun og eftir hrun !

402

imageKæru félagar,

Framsögu- og hugvekjumaðurinn sr. Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur í Digraneskirkju fjallar um stöðu heimilanna fyrir hrun og eftir hrun.

Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta í Hlíðasmárann nk. laugardag klukkan 10:00 – 12:00, endilega takid vini með.  Auðvitað er heitt á könnunni og eitthvað gotterí með.

Kveðja, Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.