Stefnumál Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Ásdís Kristjánsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi kynnir stefnumál flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aðrir frambjóðendur verða einnig á staðnum og því er þetta tilvalið tækifæri til að spjalla við þau og kynnast þeim betur. Laugardaginn 23. apríl kl 10, Hliðasmára 19. Kaffi og meðlæti að venju.

570