Streymisfundur 2.maí – Hver verða störf framtíðarinnar?

419

Fjórða iðnbyltingin og þróun starfa á Íslandi. Hvert viljum við fara og hvaða hæfni þarf íslenskt atvinnulíf á að halda á næstu misserum?

Ásdís Erla Jónsdóttir forstöðumaður Opna háskólans og Kristinn Hjálmarsson þróunarstjóri munu fara yfir námsframboðið og veita stutt yfirlit yfir þróun starfa undanfarin misseri, í beinni útsendingu á Facebook síðu Sjálfstæðisfélagsins næsta laugardag þann 2.maí. kl:10:00

Hér er hlekkur beint á síðu Sjálfstæðisfélagsins: https://www.facebook.com/pg/xdkopavogur/posts
Ef óskað er tæknilegrar aðstoðar þá er hægt að hringja í eftirfarandi símanúmer: 661-6520 eða 864-7857

Kær kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi