Streymisfundur með bæjarstjóra 18.apríl

499

Aðgerðir vegna Covid 19, ársreikningur og staðan framundan

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi verður í beinni á Facebook síðu Sjálfstæðisfélags Kópavogs þann 18. apríl kl:10:00.

Bæjarstjóri mun fara yfir aðgerðir í Kópavogi vegna Covid 19 og þá stöðu sem framundan er. Hann mun jafnframt fara yfir helstu niðurstöður úr nýútkomnum ársreikningi Kópavogsbæjar.

Hér er hlekkur beint á Facebook síðu félagsins: https://www.facebook.com/xdkopavogur/

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi