Streymisfundur miðvikudaginn 7. október! Kynning á menntamálum í Kópavogi

500

Margrét Friðriksdóttir formaður menntaráðs Kópavogs mun ásamt Önnu Birnu Snæbjörnsdóttur sviðsstjóra menntasviðs, kynna starfssemi sviðsins ásamt þeim mikilvægu málaflokkum sem tilheyra því.

Nýr Kársnesskóli verður ræddur sérstaklega, ásamt þeim áskorunum sem snúa að skólastarfinu í Kópavogi í núverandi ástandi.

Fundinum verður streymt á Facebook þann 7. október kl. 20:00.

Tekið verður við fyrirspurnum meðan á fundinum stendur, en einnig er hægt að senda á netfangið xdkop@xdkop.is fyrir fundinn.
Til að hlusta á streymisfund, sjá HÉR.

Kær kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs