Þriðji Orkupakkinn

484

Ráðherrar skýra sjónarmið og stöðu mála

Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ og Kópavogi boða til sameiginlegs fundar á laugardaginn 27. apríl kl. 11:00 – 13:00 í Salnum í Kópavogi.  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, fara yfir stöðu mála varðandi þriðja orkupakkann.  Þau munu skýra sín sjónarmið og draga fram mögulegar sviðsmyndir.  Fundarstjóri verður Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.

Hlekkur á facebook viðburð