Fréttir Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 18/02/2022 1536 Opnað hefur verið fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðslu mánudaginn 21.febrúar. Kjörstaður er í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Reykjavík. Opið er alla virka daga frá kl. 10:00 til 16:00, til 11.mars. 2022. Kjörnefnd.