Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

406

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Kópavogi, fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 9 – 17.

Á kjördag, 8. febrúar nk. fer atkvæðagreiðsla fram í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðarsmára 19, Kópavogi og verður opið frá kl. 9:00 – 18:00.

Kjósendur skulu hafa meðferðis persónuskilríki.

Hér má nálgast sýnishorn af atkvæðaseðli með leiðbeiningum.

Kjörstjórn