Vala Pálsdóttir er gestur á næsta laugardagsfundi

417

Framundan eru prófkjör Sjálfstæðisflokkins og mikilvægt að þátttaka í þeim sé góð! Verkefnið er að fjölga þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og styrkja stöðu frelsis og framfara nú þegar líður undir lok tímabils samkomutakmarkana og efnhagslægðar.

Landssambandið leggur áherslu á að frambjóðendur hafi öflugan stuðning og hefur í því sambandi stofnað Bakvarðasveit og stendur einnig fyrir samfélags- og fjölmiðlanámskeiðum.

Fundurinn fer fram á zoom laugardaginn 15.maí kl.10.00.

Upptöku af fundinum er hægt að finna á Facebooksíðu Sjálfstæðisfélagsins HÉR