Vetrarstarfið að hefjast

370

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi,

Fyrsti fundur vetrarstarfsins í Kópavogi er framundan.  Hann verður haldinn á morgun laugardag 07. sept. Klukkan 10:00 í Hlíðasmára 19.

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri mun ræða helstu verkefni á sviði bæjarmála á komandi vetri.

Þökkum góða mætingu á fundi síðasta vetrar og hvetjum alla til að mæta vel í vetur.

Gott kaffi og veitingar á staðnum 🙂

Félagsmenn eru minntir á að greiða félagsgjöldin sem er forsenda hinnar góðu starfsemi.

Kveðja,

Stjórnin