Laugardagsfundur 7. maí kl. 10 Virkni og vellíðan í Kópavogi

576

Kynning á Virkni og vellíðan sem miðar að því að styrkja líkamlega, andlega og félagslega heilsu eldri borgara í Kópavogi.

Verkefnið felur í sér að framboð fjölbreyttra námskeiða í hreyfingu fyrir 60 ára og eldri til þess að koma á móts við hæfi og getu sem flestra. Jafnframt eru skipulagðar ferðir frá félagsmiðstöðvum eldri borgara í íþróttahús íþróttafélaganna, eldri borgurum að kostnaðarlausu.

Rannsóknir sýna að mikið forvarnargildi er fólgið í skipulagðri hreyfingu eldri borgara og félagslegri virkni og því til mikils að vinna.

Frummælendur eru Fríða Karen Gunnarsdóttir verkefnastjóri Virkni og vellíðan og Hanna Carla Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri HK og frambjóðandi.

Laugardaginn 7. maí kl. 10 í Hlíðasmára 19

Heitt á könnunni eins og venjulega

Hlökkum til að sjá ykkur

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs