Vorhátíð Sjálfstæðisfélags Kópavogs

411

Vorhátíð Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldin í Guðmundarlundi 14. maí frá kl. 13:00 til 15:00.

Félagar úr Gerplu koma og verða með leiki og æfingar. Blöðrulistamaður frá Sirkus Ísland kemur og blaðrar fyrir börnin. Pylsum verður smellt á funheitt grillið.

Allir velkomnir!
Stjórn Sjálfsætisfélags Kópavogs