Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi hlaut fjóra bæjarfulltrúa í síðustu sveitarstjórnarkosningum og heldur úti öflugu starfi í Hlíðasmára með reglulegu laugardagsfundum.
Ásdís Kristjánsdóttir er oddvitinn okkar og bæjarstjóri Kópavogs.
Við settum okkur markmið í upphafi kjörtímabilsins í formi 100 aðgerða sem við ætluðum að hrinda í framkvæmd á tímabilinu. Nú þegar eitt ár er eftir af kjörtímabilinu, höfum við efnt yfir 70% þeirra auk þess sem mörg ný verkefni rötuðu á listann. Hér er hægt að skoða loforðin og eins og sést höfum við látið verkin tala!