Laugardagsfundur 22. apríl 2023
Laugardagsfundur | Facebook
Þórður Pálsson hagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóváverður gestur okkur á laugardagsfundi.Þórður mun fara yfir stöðuna og horfurnar framundan.
Kaffi og meðlæti að...
Miðviku-síðdegisgleði 19. apríl 2023
Það er líf fyrir utan laugardagsfundina - Happy Hour! | Facebook
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður til „síðdegisgleði“miðvikudaginn 19. apríl kl. 18 að Hlíðasmára 19.
Gestum verður boðið...
Laugardagsfundur 15. apríl 2023
Laugardagsfundur 15. apríl 2023 | Facebook
Sigríður Á. Andersen, lögmaður, fyrrverandi dómsmálaráðherra og alþingismaður,verður gestur okkar á laugardaginn komandi, með frjálshyggjuspjall kl. 10.í sal Sjálfstæðisfélags...
Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, miðvikudaginn 12. apríl 2023
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi | Facebook
Ágæti félagiStjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi boðar hér með til aðalfundarmiðvikudaginn 12. apríl næstkomandi, kl. 20:00.
Fundurinn verður haldinn í Hlíðasmára...
Fjölskyldu-páskabingó!
Fjölskyldupáskabingó | Facebook
Laugardaginn 25. mars kl. 10 verður fjölskyldupáskabingó!Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta með börnin sín, barnabörn o.s.frv.En um leið ekki gleyma...
Laugardagsfundur 18. mars 2023
Laugardagsfundur 18. mars 2023 | Facebook
Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf.kynnir aðdragandann að gerð Samgöngusáttmálans og stöðu verkefna hans.
Opinn fundur í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs,...
Laugardagsfundur 11. mars 2023
Laugardagsfundur 11. mars 2023 | Facebook
Hjördís Ýr Johnson, bæjarfulltrúi og formaður skipulagsráðs, verður gestur okkar á laugardagsfundi.
Hún mun fara yfir það helsta sem er...
Laugardagsfundur 4. mars 2023
Laugardagsfundur - Diljá Mist Einarsdóttir | Facebook
Diljá Mist Einarsdóttir var kjörin á þing í síðustu alþingiskosningumog hefur heldur betur komið inn með krafti. Hún...
Laugardagsfundur 25. febrúar
Allir velkomnir á opinn fund og frjálst að taka til máls.Fundurinn er haldinn í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19,laugardaginn 25. febrúar kl. 10:00.Að venju...
Laugardagsfundur 18. febrúar
Alþingismaðurinn Vilhjálmur Árnason, nýkjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins,verður gestur næsta laugardagsfundar.Hlutverk ritara er að sinna innanflokksmálum í Sjálfstæðisflokknum og sinna þannig grasrótinni.
Vilhjálmur mun fara yfir áherslur...