Næsta laugardag bjóðum við allri fjölskyldunni í páskabingó
sem okkar eini sanni Andri Steinn Hilmarsson, bæjarfulltrúi, stýrir.

Allir krakkar fá glaðning og boðið verður upp á léttar veitingar.

Bingóið er að venju haldið í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs,
Hlíðarsmára 19, kl. 10:00.

Við hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs