Laugardagsfundur | Facebook

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og formaður allsherjar- og menntamálanefndar
verður gestur Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði þann 10.febrúar.

Bryndís hefur setið á þingi frá 2016 en var áður öflug í sveitastjórnarmálunum.
Hún hefur setið í ýmsum nefndum þingsins og hefur því víðtæka reynslu af fjölda málaflokka.

Fundurinn fer fram í Sjálfstæðisheimilinu í Garðabæ við Garðatorg 7 og hefst kl.11:00.

Heitt á könnunni og frábærar veitingar frá Gulla Arnari bakara.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs

Sjálfstæðisfélag Kópavogs | Facebook