Morgunfundur með Ólafi þ. Harðarsyni prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands

595

Laugardaginn næstkomandi, 2.október er gestur okkar Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Ólafur mun fara yfir úrslit kosninga um síðastliðna helgi ásamt þeirri atburðarás sem fylgdi í kjölfarið.

Ólafur hefur m.a rannsakað kosningar, kosningakerfi, almenningsálit, stjórnmálaflokka og lýðræði á Íslandi og í alþjóðlegum samanburði.

Kaffi og kruðerí í Hlíðasmára 19, kl. 10:00

Hlökkum til að sjá þig!

Kær kveðja, Stjórnin