Miðviku-síðdegisgleði 19. apríl 2023

Það er líf fyrir utan laugardagsfundina - Happy Hour! | Facebook

Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður til „síðdegisgleði“
miðvikudaginn 19. apríl kl. 18 að Hlíðasmára 19.

Gestum verður boðið upp á léttar veitingar að hætti slíkra gleðistunda (happy hour).

Á staðnum verða bæjarfulltrúar okkar auk þess sem þingmenn og ráðherrar kjördæmisins munu kíkja við.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs

Sjálfstæðisfélag Kópavogs | Facebook

Fréttin var birt 16.04.2023

Scroll to Top