Andri Steinn Hilmarsson

Hvað er svona merkilegt við Kópavogsmódelið?

Laugardagsfundur 25. október kl. 11

Við bjóðum til fundar laugardaginn 25. október kl. 11:00 í Hlíðasmára 19. Komdu og taktu þátt í líflegri umræðu um Kópavogsmódelið – leikskólalausninni sem allir eru að tala um!

Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi fer yfir þann árangur sem Kópavogsmódelið hefur skilað og hvaða lærdóm má draga eftir rétt rúmlega tveggja ára reynslu af módelinu. Hvað er gott við þessa leið og hvaða áskoranir liggja fyrir. Andri Steinn mun einnig svara spurningum fundargesta. Fundarstjórn er í höndum Elísabetar Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi.

📅 Laugardagur 25. október kl. 11:00 (ath nýr tími) - húsið opnar kl. 10

📍 Félagsheimili sjálfstæðisfólks, Hlíðasmára 19, Kópavogi

Endilega takið börnin með — léttar veitingar verða í boði að hætti hússins.

Sjálfstæðisfélag Kópavogs 

Fréttin var birt 24.10.2025

Scroll to Top