Áfram hreyfing!
Við munum:
- Tvöfalda íþrótta- og tómstundastyrkinn í 54.000 krónur á barn
- Gera fólki kleift að nýta allan styrkinn á einum stað, þar með talið í tónlistarnám
- Byggja nýtt íþróttahús við Vatnsendaskóla
- Hafa frítt í sund fyrir eldri borgara og börn 10 ára og yngri.
—————————————————
Áfram menntun!
Við munum:
- Leggja til spjaldtölvur fyrir hvern nemenda í 5.-10.bekk
- Fjölga leikskólaplássum, byggja nýjan leikskóla í Þingum
- Tvöfalda tómstundastyrkinn í 54.000 krónur og nýta hann
á einum stað þar með talið í tónlistarnám
- Bæta starfsumhverfi leikskólastarfsmanna
- Bæta aðstöðu dægradvalar
Áfram Kópavogur!
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi