Fundurinn 9. nóvember 🙂

Stjórnin kynnir áhugaverðan fund à morgun, laugardaginn 9. nóvember í Hlíðasmàra.  " Stefnumót bæjarfulltrúa við félagsmenn" .  Fundarstjóri à þessum fundi, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Framsögumenn eru bæjarfulltrúar okkar, Ármann Kr. Ólafsson, Margrét Björnsdóttir, Gunnar Ingi Birgisson, Aðalsteinn Jónsson, Karen Elísabet Halldórsdóttir og Jóhann Ísberg.

Í framhaldi erinda þeirra verður boðið upp á fjörugar og fjölbreyttar fyrirspurnir.

Sjálfstæðismenn allir hvattir til að mæta, takið vini og vandamenn með.  Auðvitað eru veitingar í boði 🙂

kv, stjórnin

Fréttin var birt 08.11.2013

Scroll to Top