Laugardagsfundur: almennar umræður eftir kosningar

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

Stjórn boðar til fundar næstkomandi laugardag, þann 5. nóvember, kl. 10.00 í Hlíðasmára 19.

Fundarefnið er: Að af loknum kosningum opinn fundur orðið laust.

Gott kaffi í boði og kruðeríið á sínum stað að vanda.

Kær kveðja
Stjórn sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi

Fréttin var birt 05.11.2016

Scroll to Top