Laugardagsfundur með Bryndísi og Óla Birni

Þingmennirnir og frambjóðendur suðvesturkjördæmis Bryndís Haraldsdóttir og Óli Björn Kárason verða gestir okkar næstkomandi laugardag.

Við bjóðum ykkur velkomin í Hlíðasmára 19, laugardaginn 11. september kl:10

Heitt kaffi á könnunni.

Með kveðju, stjórnin

Fréttin var birt 08.09.2021

Scroll to Top