Laugardagsfundur með dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra verður á opnum streymisfundi laugardaginn 6.mars kl. 11!

Fundinum verður streymt beint á Facebook síðum Sjálfstæðisfélaganna í Suðvesturkjördæmi.
Hér er hlekkur á síðu Suðvesturkjördæmis: https://www.facebook.com/xdsudvestur

Við hvetjum ykkur til að senda inn spurningar fyrir fundinn á [email protected]

Kær kveðja, Sjálfstæðisfélögin

Fréttin var birt 03.03.2021

Scroll to Top