[tdc_zone type="tdc_content"][vc_row][vc_column][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_empty_space][vc_column_text]
Áherslur okkar
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][tdm_block_text_image title_tag="h3" title_size="tdm-title-md" description="QXUlQzMlQjB1Z3QlMjBtZW5uaW5nYXJsJUMzJUFEZiUyMGV5a3VyJTIwbCVDMyVBRGZzZyVDMyVBNiVDMyVCMGklMjBvZyUyMHZlbGwlQzMlQUQlQzMlQjBhbi4lMjBWaSVDMyVCMCUyMHZpbGp1bSUyMGElQzMlQjAlMjBhbGxpciUyMCVDMyVBRGIlQzMlQkFhciUyMEslQzMlQjNwYXZvZ3MlMjBmJUMzJUExaSUyMG5vdGklQzMlQjAlMjBsaXN0YSUyMG9nJTIwbWVubmluZ2FyJTJDJTIwYiVDMyVBNiVDMyVCMGklMjBzZW0lMjAlQzMlQkUlQzMlQTF0dHRha2VuZHVyJTIwJUMzJUFEJTIwc2lubmklMjBsaXN0c2slQzMlQjZwdW4lMjBlJUMzJUIwYSUyMHNlbSUyMG5leXRlbmR1ciUyMGxpc3RhLiUwQQ==" button_size="tdm-btn-lg" image="5131" content_align_vertical="content-vert-top" button_icon_position="" layout="layout-13-23" flip_content="yes" title_text="JUMzJTk2Zmx1ZyUyMG1lbm5pbmclMjAlRTIlODAlOTMlMjBsaWZhbmRpJTIwbWFubmwlQzMlQURmJTBBJTBB" media_size_image_height="417" media_size_image_width="450" content_align_horizontal="content-horiz-left" tds_title1-f_title_font_family="fs_1" f_descr_font_family="fs_1" f_descr_font_weight="600" tds_title1-f_title_font_weight="600" tdc_css="eyJhbGwiOnsiZGlzcGxheSI6IiJ9fQ=="][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_separator border_width="8" color="#f2d9d3"][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]
Lista- og menningarlíf eflir mannlífið í bænum. Við viljum að Kópavogur verði þekktur fyrir öflugt menningar- og listalíf og að íbúar á öllum aldri taki virkan þátt og sæki það sem í boði er í menningarhúsum Kópavogs, hvort sem um ræðir fræðslu og vísindamiðlun, listsýningar eða tónleika og aðra viðburði. Öflugt og fjölbreytt starf í menningu og listum styrkir bæjarbrag, eykur víðsýni og örvar samfélagið í heild og um leið efnahagslega framþróun þess.
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]
- Við ætlum að úthluta árlega menningarávísun til Kópavogsbúa og efla þannig þátttöku bæjarbúa í sínum eigin menningarhúsum.
- Aukin vitund eykur aðsókn, styrkir rekstrargrundvöll starfseminnar og gerir Kópavog að eftirsóttari menningarvettvangi og stað til að búa á.
- Við viljum efla lista- og menningarlífið í bænum með því að vinna markvisst að því að fá fleiri erlenda listamenn og þekktar listahátíðir til Kópavogs.
- Vinnum með fagaðilum og listaskólum til að tengjast betur upprennandi listamönnum úr Kópavogi.
- Við ætlum að tryggja áfram frjóan jarðveg sem stuðlar að virkri listsköpun og auðveldar listafólki að skapa sína eigin viðburði.
- Við viljum finna hentuga staðsetningu fyrir menningarmiðstöð í efri byggðum Kópavogs.
[/vc_column_text][vc_empty_space][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][/vc_column][/vc_row][/tdc_zone]

[vc_empty_space]
[vc_empty_space]