Mótaðu framtíðina með okkur!

Við bjóðum til opinnar málstofu.
Laugardaginn 29. nóvember kl. 11 boðum við til fundar þar sem við fáum stutt erindi frá nokkrum Kópavogsbúum og heyrum síðan í ykkur um það hvaða áherslur skipta mestu máli. Gestir fundarins eru;
Jói Ásbjörns, Anna Steinsen, Gulli Gull og Ingvi Þór sem öll eru Kópavogsbúar og flytja erindi þau stutt erindi um þeirra sýn.

Verið hjartanlega velkomin í Hlíðasmárann á laugardaginn. Börnin velkomin með - barnahornið opið! Hlökkum til að sjá ykkur.


Framtíðin er í Kópavogi!

Fréttin var birt 25.11.2025

Scroll to Top