Opnun kosningaskrifstofu 19. september

Á sunnudag opnum við kosningaskrifstofu í Hlíðasmára 19, með pompi og prakt kl.13:00!

Kosningaskrifstafan verður opnuð með sunnudagsteboði að hætta Kópavogsbúa, endilega kíktu við, allir velkomnir!

Fram að kosningum mun skrifstofan svo vera opin alla daga frá 17-19.


Fréttin var birt 15.09.2021

Scroll to Top