Opnunarhátíð

Við bjóðum öllum  Kópavogsbúum til opnunar kosningamiðstöðvar okkar að Bæjarlind 2 þann 1. maí milli kl. 14 og 17.

Við erum stolt af árangri núverandi meirihluta og höldum til kosningabaráttunnar með jákvæðni og uppbyggjandi kraft að leiðarljósi.

Opnun kosningamiðstöðvar
1. maí kl. 14-17
Bæjarlind 2
Allir velkomnir!

Blöðrumeistari frá Sirkus Íslands skemmtir börnunum og veitingar í boði fyrir alla fjölskylduna.

Kosningaskrifstofa

Fréttin var birt 30.04.2014

Scroll to Top