PöbbKviss Týs laugardagskvöldið 2. mars 2024

Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, býður í pubquiz,
allir áhugasamir eru velkomnir.

Viðburðurinn verður haldinn í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðarsmára 19.
Húsið opnar kl. 20:00 og „pubquiz“ byrjar kl. 21:00.

Pubquiz stjóri kvöldsins er Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður

Léttar veigar verða í boði fyrir þá sem hafa aldur til.

Vegleg verðlaun í boði!

Sjáumst hress!

Stjórn Týs - félags ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi

Fréttin var birt 02.03.2024

Scroll to Top