SKIPULAGS- OG SAMGÖNGUMÁL

[tdc_zone type="tdc_content"][vc_row][vc_column][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_empty_space][vc_column_text]

Áherslur okkar

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][tdm_block_text_image title_tag="h3" title_size="tdm-title-md" description="SyVDMyVCM3Bhdm9ndXIlMjBoZWZ1ciUyMGFsbGElMjBidXIlQzMlQjBpJTIwdGlsJTIwYSVDMyVCMCUyMHZlcmElMjBuJUMzJUJBdCVDMyVBRG1hbGVndCUyMGJvcmdhcnNhbWYlQzMlQTlsYWclMjBtZSVDMyVCMCUyMGFsJUMzJUJFaiVDMyVCMyVDMyVCMGxlZ3QlMjB5ZmlyYnJhZyVDMyVCMCUyQyUyMCVDMyVCRWFyJTIwc2VtJTIwbCVDMyVBRGZza2olQzMlQjZyJTIwb2clMjB0JUMzJUE2a2lmJUMzJUE2cmklMjB2ZXIlQzMlQjBhJTIwc2FtYiVDMyVBNnJpbGVnJTIwdmklQzMlQjAlMjBiZXN0dSUyMGJvcmdpci4lMjBNaWtpbHYlQzMlQTZndCUyMGVyJTIwYSVDMyVCMCUyMHZhbmRhJTIwdGlsJTIwdmVya2ElMjAlQzMlQkVhbm5pZyUyMGElQzMlQjAlMjB1cHBieWdnaW5nJTIwb2clMjBmJUMzJUIzbGtzZmolQzMlQjZsZ3VuJTIwa29taSUyMGVra2klMjBuaSVDMyVCMHVyJTIwJUMzJUExJTIwdW1odmVyZmlzZyVDMyVBNiVDMyVCMHVtJTIwJUMzJUFEYiVDMyVCQWEuJTIwJUMzJTlFdiVDMyVBRCUyMCVDMyVCRWFyZiUyMGJ5Z2clQzMlQjBhJUMzJUJFciVDMyVCM3VuaW4lMjBhJUMzJUIwJTIwdmVyYSUyMHNhbW9maW4lMjBnJUMzJUIzJUMzJUIwdSUyMHNhbWclQzMlQjZuZ3VuZXRpLiUwQSUyMCUwQQ==" button_size="tdm-btn-lg" image="5131" content_align_vertical="content-vert-top" button_icon_position="" layout="layout-13-23" flip_content="yes" title_text="QiVDMyVBNnIlMjBuJUMzJUJEcnJhJTIwdCVDMyVBNmtpZiVDMyVBNnJhJTBBJTBB" media_size_image_height="417" media_size_image_width="450" content_align_horizontal="content-horiz-left" tds_title1-f_title_font_family="fs_1" f_descr_font_family="fs_1" f_descr_font_weight="600" tds_title1-f_title_font_weight="600" tdc_css="eyJhbGwiOnsiZGlzcGxheSI6IiJ9fQ=="][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_separator border_width="8" color="#cdccd0"][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]

Fram undan eru áhugaverð uppbyggingarverkefni í bænum sem snúa að húsnæðis- og samgöngumálum. Tryggjum húsnæði fyrir fólk á öllum aldursskeiðum og fjárfestum í innviðum til að fylgja eftir fjölgun íbúa – þannig hugsum við til framtíðar. 

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]

  • Hverfi og þarfir íbúa breytast með lýðfræðilegri þróun. Við höfum skýra framtíðarsýn og viljum að uppbygging haldist í hendur við þarfir íbúa á hverjum tíma.
  • Greiðar samgöngur fyrir fjölbreyttan lífsstíl í vaxandi bæ eru lífskjaramál. Við ætlum að standa vörð um hagsmuni Kópavogs í uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu sem og um ábyrgar og raunhæfar áætlanir.
  • Við boðum framsýna hugsun í skipulagsmálum og viljum strax hefja þá vinnu að leggja Reykjanesbraut í stokk. Samhliða því skipuleggjum við græna byggð meðfram stokknum.
  • Við horfum til nýrra tækifæra og viljum efna til hugmyndasamkeppni um göng í gegnum hálsinn á Hafnarfjarðarvegi og klára framtíðarsýn við uppbyggingu á Hamraborgarsvæðinu.
  • Við viljum að hverfi Kópavogs séu sjálfbær og bæjarbúar geti mætt sem mestu af daglegum þörfum sínum í göngufæri frá heimilum sínum, hvort sem horft er til skóla, íþrótta- og tómstundaiðkunar, leiksvæða, útivistarsvæða eða verslunar og þjónustu.
  • Áfram þarf að viðhalda götum og stígum, bæta lýsingu og setja upp snjalllýsingar við gangbrautir. Þannig gerum við hverfin okkar enn betri og vistvænni
  • Við viljum sjá fleiri græn svæði sem stuðla að aukinni ánægju og hreyfingu og ýta undir góða almenna heilsu fyrir íbúa Kópavogs.

[/vc_column_text][vc_empty_space][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][/vc_column][/vc_row][/tdc_zone]

[vc_empty_space]

[vc_empty_space]

Scroll to Top