Almennur félagsfundur

343

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

………………………..Stjórn boðar til fundar næstkomandi laugardag, þann 12. október, kl. 10.00 í  Hlíðarsmára 19.  Á þessum fundi verður ekki um ákveðið erindi að ræða með  frummælanda.  Þess í stað óskar stjórn félagsins eftir því að  fundarmenn kveði sér hljóðs og setji fram sínar hugmyndir um starf  Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi sem og prófkjörsveturinn framundan ofl.

Kaffi og kruðeríið á sínum stað og allir hjartanlega velkomnir !

Kær kveðja Stjórn sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi