Laugardagurinn 5.10 2013

356

 

Laugardagsfundur í Hlíðarsmára – Norðurslóðasókn, Ísland og tækifærin

Framsögumaðurinn á þessum fundi verður Heiðar Már Guðjónsson.

Hann mun kynna efni nýútkominnar bókar sinnar sem ber heitið Norðurslóðasókn, Ísland og tækifærin.

Sjálfstæðismenn allir hvattir til að mæta – takið vini og vandamenn með – góðar veitingar í boði.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi