Fyrsti fundur vetrarins

343

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Fyrsti fundur vetrarins var þann 12. september, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Framsögumaður á þessum fundi var Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri.

Erindi hans tók til helstu mála vetrarins hjá bæjarstjórn.

Góð mæting og að sjálfsögðu var kaffi og veitingar á staðnum.

Stjórn þakkar góðar viðtökur félagsmanna vegna útsendingar félagsgjalda, hvetur alla sem hafa tök á að greiða sitt gjald, félagsgjöldin eru forsenda þeirrar starfsemi sem félagið rekur.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi