Laugardagsfundur 9.nóv: Hvert stefnum við?

448

Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins verður fummælandi á fundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 9.nóvember.

Yfirskrift fundarins er: Hvert stefnum við?

Við munum halda áfram að ræða skatta og gjöld, fyrirtækin og heimilin. Farið verður yfir stöðu heilbrigðiskerfisins og hvort “báknið” sé að verða enn meira “bákn”.

Hlökkum til að sjá þig á laugardaginn, Hlíðasmára 19, kl: 10.

Sjálfstæðisfélagið Kópavogi