Ilmandi flatbökur og fersk fjárhagsáætlun kynnt 23. nóvember

355

Miðvikudaginn 23. nóvember kl. 18 kynnir bæjarstjórinn okkar, Ásdís Kristjánsdóttir, nýsamþykkta fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2023. Allir hjartanlega velkomnir!

Það eru Kópavogsfélögin Edda, Félag sjálfstæðiskvenna, Sjálfstæðisfélagið og Týr, félag ungra sjáfstæðismanna sem bjóða til fundarins. Ilmandi flatbökur og gos í boði fyrir svanga fundargesti.

Sjáumst í Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi næsta miðvikudag!