Jólafundur 12. desember kl. 10

372

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Stjórn kynnir jólafund næstkomandi laugardag, þann 12. desember, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.

Á þennan fund munu koma tveir þekktir rithöfundar, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Einar Már Guðmundsson, og lesa úr nýútkomnum bókum sínum.

Stjórn hvetur alla til að mæta á staðinn og njóta.

Boðið verður upp á hátíðlegar og góðar veitingar.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi