Jólafundur 3. desember

239

Gestir okkar á jólafundi félagsins eru Sigríður Hagalín Björnsdóttir sem kynnir bókina sína : Hamingja þessa heims og Guðní Ágústsson, ásamt Hjálmari Jónssyni, sem kynnir bókina sína: Flói bernsku minnar

Veglegar hátíðarveitingar

Hlökkum til að sjá ykkur

Hátíðarkveðja frá stjórninni