Laugardagsfundur 4. mars 2023

831

Laugardagsfundur – Diljá Mist Einarsdóttir | Facebook

Diljá Mist Einarsdóttir var kjörin á þing í síðustu alþingiskosningum
og hefur heldur betur komið inn með krafti.

Hún situr ekki auðum höndum á Alþingi og ætlar að ræða við okkur um helstu mál sín;
m.a. tímabærar breytingar á lögum um ríkisstarfsmenn og ríkisstyrki til stjórnmálaflokka,
auk fleiri verkefni þingvetrarins.

Opinn fundur í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðarsmára 19, kl. 10:00,
með heitt á könnunni og meðlæti, að venju.

Sjáumst á Laugardaginn!

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs