Laugardagsfundur: Álitamál skattaprinsins

396

Uppfært: Hérna eru glærur frá Konráð af fundinum

 

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 21. september kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19.

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hagfræðingur Viðskiptaráðs, mun fara yfir þróun skattbyrði á Íslandi síðustu ár í samanburði við önnur ríki. Jaðarskattar, öldrun þjóðarinnar og hækkun iðgjalda í lífeyrissjóði eru meðal umfjöllunarefnis en einnig aðrir skattar eins og bankaskattar og fasteignaskattar. Er hægt að útfæra fasteignaskatta á skynsamlegri hátt?

Kaffi og bakkelsi á staðnum að vana.
Allir velkomnir.

Kveðja,
Sjálfstæðisfélag Kópavogs

Hlekkur hér á facebookviðburð.