Laugardagsfundur með Birgi Ármannssyni þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins

496

Um þessar mundir er rúmlega hálft ár til kosninga. Störfin á Alþingi hafa verið frekar átakalítil að undanförnu en með vorinu má búast við að dragi verulega til tíðinda.

Um þetta og fleira fjallar Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, á fundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs laugardaginn 13. mars næstkomandi.

Sjáumst á netfundi!
Kær kveðja,
Stjórnin