Orkustefna íslands, Sjálfbær Orkufamtíð!

490
Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, dósent hjá Háskólanum í Reykjavík var formaður starfshóps stjórnvalda um orkustefnu Íslands til næstu 30 ára. Skýrsla starfshópsins kom út s.l. haust og mun Guðrún fara í saumana á innihaldi hennar á fundi Sjálstæðisfélags Kópavogs næstkomandi laugardag.  
 
Dagur og tími: Laugardagurinn 23.janúar, klukkan 10:00 
 
Fundurinn verður á Zoom, og hvetjum við félagsmenn til að fara inn á linkinn og fylgjast með umræðunni.
 
 
Kær kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs