Jólakveðja frá Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi

464

Sjálfstæðisfélagið óskar Kópavogsbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir ánægjulega tíma á árinu sem er að líða.

Við viljum einnig minna á fyrst fund félagsins þann 11. janúar 2020, Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður frummælandi fundarins.