Kópavogsbær í fararbroddi þegar kemur að innleiðingu snjalltækni í skólastarfi

542

Bergþóra Þórhallsdóttir verkefnisstjóri upplýsingatækni í skólastarfi hjá Kópavogsbæ fjallar um helstu áskoranir og tækifæri sem felast í snjöllum námsgögnum og breyttum kennsluháttum. 

Fundurinn verður sendur út á ZOOM.

Upptöku af fundinum má finna á Facebook síðu Sjálfstæðisfélagsins, HÉR

Hlökkum til að sjá ykkur.