Laugardagsfundur 17. febrúar 2018

403

Laugardaginn 17. febrúar mun Eyþór Arnalds borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vera gestur okkar.

Erindi Eyþórs er: ,,Reykjavík kemur okkur öllum við”

Fundurinn hefst kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19

Kaffi og kræsingar verða á boðstólnum.

Allir velkomnir,
Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi