Laugardagsfundur | Facebook

Brynja María Ólafsdóttir, sérfræðingur í regluvörslu hjá Landsbankanum,
verður gestur okkar á lagardaginn 2. desember, kl.10:00
í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðarsmára 19.


Hún mun fjalla um helstu aðferðir netsvikara og hvernig hægt sé að verjast þeim en úti í heimi
eru skipulagðir glæpahópar sem hafa það eina markmið að svíkja fé út úr fólki.
Slíkir hópar eru sérfræðingar í að nýta sér góðmennsku og traust fólks til að sannfæra það
um að hjálpa öðrum eða sannfæra einstaklinga um að þeim bjóðist frábær fjárfestingartækifæri.
Það er einmitt í svokölluðum fjárfestingasvikum þar sem mesta tjónið verður.

Heitt á könnunni og meðlæti.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs

Sjálfstæðisfélag Kópavogs | Facebook