Jólabingó fyrir alla fjölskylduna | Facebook

Hó hó hó!
Næsta laugardag kl. 10:00 bjóðum við allri fjölskyldunni í jólabingó sem okkar
eini sanni Andri Steinn Hilmarsson, bingóstjóri og bæjarfulltrúi, stýrir.

Allir krakkar fá jólaglaðning og boðið verður upp á jólalegar veitingar.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Kærar kveðjur,
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs

Sjálfstæðisfélag Kópavogs | Facebook