FréttirFréttir og viðburðir Laugardagsfundur: Peningalegt fullveldi sem grundvöllur að stöðugleika 26/04/2017 305 Laugardagsfundur 29. apríl kl. 10.00 Dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur. Dósent við Háskóla Íslands. Erindi dagsins er „Peningalegt fullveldi sem grundvöllur að stöðugleika“ Gott kaffi og meðlæti verður á staðnum að venju. Allir velkomnir.