Opinn fundur utanríkismálanefndar í Valhöll

427

Opinn fundur utanríkismálanefndar

  • laugardagur 31. ágúst 2013,11:00,Valhöll,

Fundur verður haldinn í Valhöll laugardaginn 31. ágúst kl. 11.00 á vegum formanns utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins, Tómasar I. Olrich.

Gestur fundarins Marta Andreasen þingmaður Evrópuþingsins og fyrrverandi aðalendurskoðandi framkvæmdastjórnar ESB flytur erindi sem hún nefnir:

Hvert stefnir ESB? The European Union, where is it going?

Fundarstjóri:

Birgir Ármannsson alþingismaður og formaður utanríkismálanefndar Alþingis

Fundurinn er opinn öllum.

Staðfestu mætinguna þína og á Facebook